Notaðir varahlutir í miklu úrvali

  • Fagmennska
  • Þekking
  • Rekjanleiki
  • Gæðaflokkun

Nordic Parts er varahlutaþjónusta sem flytur inn notaða varahluti frá Svíþjóð fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Allir varahlutir eru vottaðir, rekjanlegir og gæðaflokkaðir. Nordic Parts veitir einnig faglega ráðgjöf sem felst í því að benda viðskiptavinum á viðeigandi varahlutasala hverju sinni. Með þessum hætti tryggjum við verðvernd.

Við leggjum ríka áherslu á skjóta og áreiðanlega þjónustu. Nordic Parts er vottaður varahlutasali í Cabas kerfi.

Getum við aðstoðað?

Sendu okkur tölvupóst eða hringdu í þjónustuver okkar til að fá faglega ráðgjöf og tilboð í varahluti. Við erum vefverslun.

Vélaraland Nordic Parts